Markmið búsins er að framleiða gæða vörur með velferð að leiðarljósi

Velferð dýranna okkar skiptir okkur miklu máli, við erum langt á veg komin með að breyta búinu okkar til að auka rími og hreyfingu fyrir dýrin og reiknum við með að vera búin með allt það helsta fyrir 2020. 

 

 

Hvað erum við búin að gera til að bæta velferð á búinu

 • Hættum að klippa hala 2010
 • Ein prufugotstía 2012
 • Geldgyltur í lausagöngu 2013
 • Ný og betri tilhleypingardeild 2014-2015
 • Rannsókn á hvort hægt er að hætta að gelda 2014 - 2015
  • Svínabændur geta ekki ákveðið að hætta að gelda það er svo margt
  • annað sem spilar inn í, sláturhús, kjötvinnslur, neytandinn

 

Gyltur í lausgöngu

Hvað eigum við eftir að gera

 • Gotgyltur í stórar stíur sem hægt er að opna og þær geti  hreyft sig strax eftir got (2018)
 • Unggrísir í hjarðstíur, stórum hópum (2019)
 • Eldisgrísir í hjarðstíur
 • Geldstaða í hjarðstíur með sérfóðrara hægt að einstaklingsfóðra
 • Hætta að gelda (2020)


Knúið áfram af 123.is