Hvernig á að panta?
Annað hvort að hringja í síma 8940932 eða 4864465, eða senda tölvupóst á ormsstadir@ormsstadir.is.  Fram þarf að koma nafn, heimilisfang, sími sem hægt er að ná í viðkomandi að kvöldi og vinnsluaðferð sem hægt er að finna hér undir linknum svínakjöt.

Hvernær er þetta afgreitt?
Afgreiðslufrestur eru 2 til 3 vikur. 

Hvernig er þetta borgað?
Þegar varan er tilbúin er hringt í viðkomandi, gefin upp upphæð og reikningsnr. sem hægt er að leggja inn á. Einnig er hægt að vera með pening við afhendingu. Aldrei er afhent ógreidd vara.

Hvernig er þetta afhent?
Þegar þetta er tilbúið eru afhendingarstaðir á Selfossi um 15:00 og í Mjódd í  Reykjavíkur á tímabilinu 16:00 til 18:00. Einnig er hægt að fá þetta sent með Flytjanda á kostnað kaupanda. 

Hvað er sykursaltað?
Sykursaltað er vinnsluaðferð á kjöti. Margir kalla þetta Sænska Jólaskinku en við köllum hana sveitaskinka þetta er ekki reykt kjöt en er einskonar skinka.

 Knúið áfram af 123.is